en
stringlengths
1
821
is
stringlengths
1
1.15k
Those who had interacted with the Fablab displayed more confidence and actual entrepreneurial skills, as well as a higher propensity to act, which is a part of Shapero’s model of entrepreneurial events.
Hinsvegar voru nemendur sem hafa notað Fablab með meiri tilhneigingu til framkvæmda (e. Propensity to act) heldur en þeir sem hafa ekki notað Fablab. Tilhneiging til framkvæmda er hluti af módeli Shapero um frumkvöðlahæfni (Shapero’s model of entrepreneurial events).
The main objective of this thesis is to estimate one of the economic impacts of whaling, fisheries contribution to GDP with and without whaling, as well as inquire on the direct economic impacts whaling has had on the national economy.
Þessi ritgerð afmarkast við einn af þeim efnahagslegu áhrifum sem hvalveiðar hafa, framlag fiskveiða til landsframleiðslu með og án hvalveiða, ásamt því að rekja bein efnahagsleg áhrif hvalveiða á þjóðarhag.
Full learner autonomy means that the learner is capable of controlling his or her learning and make decisions about the learning process.
Fullt sjálfræði felur í sér að nemendur öðlist sjálfir getu til að stjórna námi sínu og taka ákvarðanir um það.
Hence, there is still the need for developing new and advanced methods of image analysis.
Af þessum sökum er nauðsyn að þróa nýjar og framsæknar aðferðir til sjálfvirkrar myndgreiningar.
Suggestions are provided regarding what test items should be deleted from the test, since they don’t meet the necessary psychometric requirements of test items in language development tests.
Komið var með tillögur að því hvaða prófatriðum mætti eyða út úr prófinu í þeim tilfellum þar sem þau stóðust ekki próffræðilegar kröfur sem gerðar voru til prófatriða á málþroskaprófum.
If this philosophy is developed within the school system it would create more equitable conditions for all students, regardless of origin and status.
Ef þessi hugmyndafræði yrði þróuð innan skólakerfisins myndu skapast sanngjarnari aðstæður fyrir alla nemendur, óháð uppruna og stöðu.
During the period 1870–1914 approximately 16,000 Icelanders emigrated to America in search of a better future for themselves and their families. Most of them anticipated permanent residence.
Á tímabilinu 1870–1914 fluttu um það bil 16.000 Íslendingar til Ameríku í leit að betri framtíð fyrir sig og afkomendur sína, og stefndu flestir að varanlegri búsetu.
Members of Alþingi had many ideas as to how they could extend the suffrage and in the paper many of them will be talked about.
Margar hugmyndir voru uppi um hvernig best væri að rýmka kosningaréttinn og verður greint frá þeim flestum.
It rougly reviews the development of how suicides have been viewed from ancient Greek until today and how that has had negative consequences for those bereaved by suicide to this day.
Í henni er í grófum dráttum farið yfir þróun viðhorfa til sjálfsvíga frá tímum forn Grikkja til dagsins í dag og greint frá því hvernig þessi viðhorf kunna að hafa neikvæð áhrif á syrgjendur vegna sjálfsvíga enn þann dag í dag.
This research examines whether there is a correlation between body mass index–BMI, body image, life satisfaction and opinion on dieting amongst teenage boys.
Í þessari rannsókn er kannað hvort tengsl séu á milli líkamsþyngdarstuðuls (e. body mass index–BMI), líkamsmyndar, lífsánægju og afstöðu unglingsdrengja til megrana.
These changes were supposed to increase schools and teachers professional autonomy in organising teaching and decision making concerning educational matters.
Breytingarnar áttu að hafa í för með sér faglegt sjálfstæði kennara við skipulag kennslu og ákvarðanir um skólamál.
The utility of screening for reading difficulties with four selected subtest of Logos, a diagnostic reading assessment tool, was examined in a sample of 187 eight-year old children living in Reykjanesbær, Iceland in 2011.
Gagnsemi og kostnaður við skimun lestrarerfiðleika með fjórum prófhlutum lestrargreiningarprófsins Logos voru athuguð meðal 187 barna sem voru í 3. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar haustið 2011.
Two models of storey force distribution are proposed for near-fault ground motion areas obtained by fitting a 5 th and 3 rd degree polynomials to the mean storey force distribution obtained from time-history analysis.
Í verkefninu er því gerð tillaga að tveimur líkönum fyrir kraftadreifingu í hæðarskilum fyrir nærsviðsáhrifasvæði en þau eru fengin með því að fella fimmta og þriðja stigs margliðu að meðal kraftadreifingu í hæðarskilum sem fengin eru frá tímaraðagreiningunum.
The findings also indicate what Patreksfjörður has to offer that makes the place suitable for a festival of this kind.
Í niðurstöðum kom einnig fram hvað Patreksfjörður hefur upp á að bjóða sem gerir staðinn hentugan fyrir hátíð af þessu tagi.
All together 492 teachers answered the survey (at least partly), and the response rate was 57%.
Alls svörðu 492 listanum að einhverju eða öllu leyti og var svarhlutfall því um 57%.
In conclusion, the results indicate that the primary impact on alcohol consumption and life satisfaction was sexual abuse.
Rannsókn þessi leiddi í ljós að aðal áhrifabreyta á áfengisneyslu og lífsánægju er kynferðisofbeldi.
With increased knowledge and development in medicine and continually safer operations, the frequency of caesarean sections has increased constantly.
Með aukinni þekkingu og þróun í læknisfræði og sífellt öruggari aðgerðum hefur tíðni keisaraskurða hækkað stöðugt.
The subject of this study is to examine the effects of language development on learning, self-efficacy in school projects and self-concept of students in 6 th and 7 th grade in Elementary Schools.
Í rannsókninni voru skoðuð áhrif málþroska á nám, sjálfstraust gagnvart bóklegum verkefnum og sjálfsmynd nemenda í 6. og 7. bekk í grunnskóla.
Results suggest that social responsibility is consistent with personal values of management and staff of the companies and that they view CSR to be a standard of management which they have a professional and moral obligation to fulfill.
Niðurstöður benda til þess að samfélagsábyrgð samræmist persónulegum gildum stjórnenda og starfsmanna og að þeir telji samfélagsábyrgð vera nýtt viðmið í stjórn fyrirtækja sem þeim beri fagleg og siðferðileg skylda til að uppfylla.
The study was conducted the academic year 2009-2010.
Rannsóknin fór fram skólaárið 2009-2010.
In this thesis the focus is on the facilities that are provided for the elementary schools in Akureyri to teach physical education.
Í þessari rannsóknarritgerð er athyglinni beint að aðstöðu grunnskólanna á Akureyri til íþróttakennslu.
The data collected and explored consisted of in-depth interviews with fourteen women in East Iceland in addition to interviews taken during the construction period and statistical data from Statistics Iceland.
Meginstoð gagnaöflunar voru viðtöl við fjórtán austfirskar konur auk greiningar á viðtölum úr vöktunarrannsókn RHA á samfélagsáhrifum framkvæmdanna. Einnig var unnið úr gögnum frá Hagstofu Íslands.
Some of them were acquitted later on.
Sumir þeirra reyndust sýknir saka, aðrir ekki.
The education-grant is supposed to facilitate financial independence amongst the grantees and has been available to residents of Hafnarfjörður since 2001.
Styrknum er ætlað að stuðla að fjárhagslega sjálfstæðu lífi þeganna en hann hefur staðið íbúum bæjarins til boða frá árinu 2001.
Through social media, young people are introduced to stereotypes and values that can have a negative influence on their self-confidence and developing self-identity.
Samfélags-miðlunum fylgja staðalímyndir og gildi sem kunna að hafa neikvæð áhrif á sjálfstraust og hálfmótaða sjálfsmynd barna og ungmenna.
The study was quantitative and the data were obtained from a questionnaire survey, conducted by a workgroup about dropouts at the University of Akureyri (UNAK) and submitted to the students in April 2011.
Rannsóknin var megindleg og voru fengin gögn úr spurningalistakönnun, sem unnin var af starfshópi um brottfall í Háskólanum á Akureyri (HA) og lögð fyrir nemendur HA í apríl 2011.
At first the Álftaver lava was a barrier for jökulhlaups from flowing across it to the east. However, Mýrdalssandur built up quickly until the floods were able to flow over the Álftaver lava flow.
Eftir gosið myndaði Álftavers hraunið fyrirstöðu fyrir hlaupin en Mýrdalssandur byggðist fljótt upp og hlaupin fóru að flæða yfir hraunið og kaffæra hluta þess í sandi.
To find out what the development has been, and how successful it has been we take a look at old documents and work papers available with the town of Akureyri.
Til að kanna hver þróunin hefur verið og hvernig til hefur tekist er rýnt í gömul skjöl og vinnugögn sem til eru hjá Akureyrarbæ.
The aim of this pilot study was to examine if the intervention, FRIENDS for life, had effects on mental health of Icelandic schoolchildren.
Tilgangurinn með þessari forrannsókn var að forprófa íhlutunina VINIR alla ævi og skoða hvort hún geti eflt geðheilbrigði hjá íslenskum skólabörnum.
More targeted support would also have been required from the Ministry of Education by the implementation.
Meiri og markvissari stuðning hefði einnig þurft frá ráðuneyti menntamála við innleiðinguna.
In the light of these results we can conclude that behavioral therapy and parental involvement is an important factor for successful treatment of overweight and obese children ages 1-7, along changes in diet and activity.
Leiða má líkur að því að atferlismeðferð og þátttaka foreldra sé mikilvægur þáttur í árangri í meðferð of þungra og of feitra barna á aldrinum 1-7 ára samhliða breytingum á mataræði og matarvenjum og hreyfingu.
The main results show that worms are mainly on the capelins guts, more so in male capelin than in female capelin.
Helstu niðurstöður verkefnisins eru þær að ormarnir eru flestir staðsettir á innyflum í kviðarholi loðnunnar, meira í hæng en hrygnu eða að meðaltali 1,8 í hæng og 1,2 í hrygnu.
The organizations are using the theory in different ways.
Skiplagsheildirnar nýta sér fræðin á mismunandi hátt.
The resistance of the mixtures to unsown species invasion was also investigated and the quality of the forage in the mixtures was compared to the forage quality of the monocultures.
Einnig var athugað hvort blöndurnar dragi úr ágangi illgresis og fóðurgæði blandnanna var borin saman við fóðurgæði í hreinræktunum.
These results can be useful for educational and career counsellors, parents and others that are involved in childrens´education and success at any school level since school engagement can have a powerful influence on students´success in learning, their wellbeing and future possibilities.
Niðurstöðurnar geta nýst náms- og starfsráðgjöfum og foreldrum sem og öðrum sem koma að uppeldi og námi barna á öllum skólastigum enda getur skuldbinding nemenda haft veigamikil áhrif á velgengni þeirra í námi, velferð og framtíðarmöguleika.
A positive correlation was found between fasting blood sugar and calcium score (rs = 0.1449489, p = 0.015), and hemoglobin A 1c and calcium score (rs = 0.200564, p = 0.018).
Jákvæð fylgni fannst við blóðsykurgildi (rs = 0,1449489, p = 0,015) og HbA 1c (rs = 0,200564, p = 0,018).
In light of the fact that student engagement predicts school dropout, these results have value for educational and vocational counsellors as well as other school professionals who aim to prevent student dropout.
Þar sem skuldbinding nemenda hefur forspá fyrir brotthvarf frá námi hafa þessar niðurstöður gildi fyrir náms- og starfsráðgjafa og annað starfsfólk skóla sem vinnur gegn brotthvarfi úr framhaldsskólum landsins og hefur bættan hag nemenda að leiðarljósi.
Air fall deposit is found in the Ásgil section but not in the Hraunfossar section.
Gjóskufall sem sést við Ásgilsopnu er ekki sjáanlegt við Hraunfossaopnu.
The purpose of this thesis was to review the literature of the extent and consequences of domestic violence for women with the main emphasis being on analysing ways for nurses when dealing with this problem.
Í þessari fræðilegu úttekt er fjallað um umfang og afleiðingar heimilis-ofbeldis fyrir konur sem eru þolendur auk þess sem skoðað er hvernig hjúkrunarfræðingar geta beitt sér gegn þessu skaðlega vandamáli.
Vodafone implemented CRM in an effective way and, at the same time, they implemented the strategy that all communication with customers should be documented.
Vodafone innleiddi CRM á árangursríkan hátt og um leið var innleidd stefna um að öll samskipti við viðskiptavini skyldu vera skráð.
Participants in the study were employees that have relied on The 4 Disciples of Execution and worked systematically towards their goals daily.
Þátttakendur voru starfsmenn sem unnið hafa eftir The 4 Disciplines of Execution og vinna markvist að markmiðum sínum daglega.
The outcome of the study was that for a period of just over 15 years both turbines would have produced the same amount of energy (about 190 GWh) and a decision for preference of either type would have to be made on other grounds than productivity.
Niðurstaða samanburðarkönnunarinnar var sú að á rúmlega 15 ára tímabili hefðu báðar gerðir framleitt um 190 GWh af orku og út frá því er ályktað að horfa verði til annarra þátta en framleiðslugetu með tilliti til hagkvæmni.
The theories of Neil Noddings and Sigrún Aðalbjarnardóttir about care will be explained and how pre-school teachers‘ define care.
Greint verður frá kenningum Nel Noddings og Sigrúnar Aðalbjarnardóttur um umhyggju og hvernig leikskólakennarar skilgreina umhyggju í skólastarfi.
The purpose of this research was to evaluate nation-wide newspapers‘coverage on the Héðinsfjarðargöng tunnel.
Með rannsókninni var lagt mat á umfjöllun um Héðinsfjarðargöng í fréttablöðum sem koma út á landsvísu.
The discussion about the increasing number of individuals with disabilities has been prevalent in recent years.
Umræðan um fjölgun öryrkja hefur verið áberandi undanfarin ár.
The teachers stated that the importance of the home was indisputable and that reading tasks assigned at home have to be a pleasure but not an imposition.
Kennararnir sögðu að mikilvægi heimilanna væri ótvírætt og að heimanám í lestri þurfi að vera ánægjuleg athöfn en ekki kvöð.
The largest element of their work was liaising with managers of various agencies and in addition they spent a lot of time on staffing, special projects, training and human resource development, salary issues and wage settlements.
Samskipti við stjórnendur stofnana var stærsti þátturinn í starfinu en auk þess fer mikill tími í ráðningar, sérverkefni, fræðslu og símenntun, launamál og kjarasamninga.
The aim of the study is to answer the research question: How do mentor teachers perceive the role of mentoring pre-service teachers, in light of their own experience of mentoring?
Markmið rannsóknarinnar er að leita svara við rannsóknarspurningunni: Hver er sýn leiðsagnarkennara á leiðsagnarhlutverkið, í ljósi eigin reynslu við leiðsögn kennaranema á vettvangi?
The aim of the current study is to investigate the status of individuals at the age 18 to 39 years old who receive rehabilitation-or disability pension and are suffering from musculoskeletal disease or mental disorders other than congenital.
Markmið þessarar rannsóknar er að kanna aðstæður einstaklinga á aldursbilinu 18 til 39 ára sem hafa verið metnir til endurhæfingar eða örorku og glíma við stoðkerfissjúkdóma eða geðraskanir aðrar en meðfæddar.
The maps show key areas that might become the centers of activity in a changing Arctic.
Kortin sýna helstu svæði sem gætu orðið miðstöðvar athafna við breytingar á Norðurslóðum.
Objectives: To evaluate the usefulness of the interRAI-HC initial assessment and MAPLe algorithm in assessing the health, skills and service needs of individuals receiving home care services in Akranes and Saudarkrókur. The algorithm prioritizes individual service categories according to information from the assessment.
Tilgangur: Að skoða heilsufar, færni og þjónustuþörf einstaklinga sem njóta þjónustu heimahjúkrunar á Akranesi og á Sauðárkróki samkvæmt upplýsingum úr interRAI ‒ HC upphafsmati og MAPLe reikniritinu sem raðar einstaklingum í þjónustuflokka eftir upplýsingum úr matinu.
Younger widowers were in general more likely to experience various pain symptoms; muscle tension (RR 1.38; CI 1.16-1.66), headache (RR 1.89; CI 1.49-2.41), burn out (RR 5.64; CI 2.08-15.32) compared with the older widowers.
Yngri ekklar voru enn fremur í aukinni áhættu á að finna fyrir vöðvaspennu (RR 1.38; CI 1.16-1.66), höfuðverk (RR 1.89; CI 1.49-2.41), og einkennum þess að vera útbrunninn (RR 5.64; CI 2.08-15.32) samanborið við eldri hópinn.
Verbal comprehension is generally considered more advanced than expression.
Málskilningur er almennt meiri en geta til tjáningar.
Iceland is a volcanic island and therefore it’s important for travel planners to realise their responsibility regarding the safety of tourists on site where small incidents can quickly escalate into major catastrophes.
Ísland er eldfjallaeyja og því er mikilvægt að ferðaskipuleggjendur geri sér grein fyrir ábyrgð sinni hvað varðar öryggi ferðamanna á áfangastöðum þar sem lítið má út af bregða til að smáóhapp vindi upp á sig og verði að stórslysi.
The nurses believed that pedagogic material and basic education could be improved.
Hjúkrunarfræðingarnir voru þeirrar skoðunar að fræðsluefni og grunnnám mætti bæta.
The objective of this research was to gain insight on teachers’ experiences of their work, to look at their views on their profession and how these views were evidenced in their educational settings.
Markmiðið með rannsókninni var að fá innsýn í reynsluheim kennara, kanna viðhorf þeirra til starfsins og hvernig þau eru sýnileg í starfi, þ.e. samræmi milli orða og gjörða.
The oldest stratum in Iceland are 15-16 million years old.
Elstu jarðlög á Íslandi eru 15-16 milljón ára gömul.
The purpose of this literature review is to shed a light on the consequences that violence in an intimate relationships has on young women.
Tilgangur með þessari fræðilegu samantekt er að varpa ljósi á þær afleiðingar sem ofbeldi í nánum samböndum hefur á ungar konur.
Complementary and alternative therapies were most fre-quently used in the psychiatric ward and in the women–pediatric ward.
Mest voru notaðar slíkar meðferðir á geðsviði og kvennasviði.
Deviations from normal behaviour and development would appear as extreme values on the spectrum.
Frávik frá eðlilegri hegðun og þroska myndi þá koma fram sem öfgagildi á kvarðanum.
Endorsed by academics it is argued that elections play several roles in rebuilding post-conflict societies.
Fræðimenn hafa stutt þau rök að kosningar gegni mismunandi hlutverkum í enduruppbyggingu samfélaga eftir átök.
A research question is laid out asking what impact a federal reorganization would have on the presumed democratic deficit in the European Union?
Rannsóknarspurningin sem hér er lögð til grundvallar snýr að því hvaða áhrif endurskipulagning í anda sambandsríkjastefnu myndi hafa á hinn meinta lýðræðishalla Evrópusambandsins.
The results of a survey regarding awareness of left-handed pupils’ specific needs among students of educational studies, confirm the need for action.
Könnun á viðhorfi og þekkingu kennaranema með tilliti til örvhentra nemenda sýndi að breytinga er þörf.
For children and adolescents it has a very positive and multifaceted effect.
Fyrir börn og unglinga hefur hún afar jákvæð og margþætt áhrif.
Stepfamilies are becoming an ever increasing family form in Icelandic society.
Stjúpfjölskyldan verður sífellt algengara fjölskylduform í íslensku samfélagi.
However, at 24 months follow up, men had gained on average 2.62 kg in comparison with the 12 months follow up (p <0.05) but women kept losing weight.
Karlar þyngdust um 2,62 kg frá 12 mánaða skoðun til 24 mánaða skoðunar, en konur héldu áfram að léttast.
The actions of public bodies to bolster rural areas were investigated, also women´s part in policymaking and how well these actions were suited for the wants and needs of women.
Einnig var sjónum beint að aðgerðum stjórnvalda til að styrkja byggð, aðkomu kvenna að þeim hvort og þá í hve miklum mæli þær aðgerðir hafa tekið mið af óskum og þörfum kvenna.
An institution like that could help promote a comprehensive and constant enforcement of human rights in Iceland giving human rights real significance.
Með tilkomu slíkrar stofnunar væri hægt að bæta heildrænt eftirlit og eflingu mannréttinda á Íslandi þannig að mannréttindi verði ekki orðin innantóm.
The research method was qualitative and the story completion method was used to collect data.
Rannsóknaraðferðin var eigindleg og notuð var sögulokaaðferð (Story Completion method) við gagnaöflun.
The aim is to answer the question whether it is safe to provide physiological management in the third stage of labour for women in natural birth.
Leitast er við að svara spurningunni hvort öruggt sé að veita konum í eðlilegri fæðingu lífeðlisfræðilega umönnun á þriðja stigi fæðingar.
Theories in Sociology are used to analyze these changes, especially the effects they have had on the educational system and the challenges it now faces.
Þá eru kenningar í félagsfræði notaðar til stuðnings við að greina þær breytingar sem orðið hafa í samfélaginu og þar með skólunum og kröfum sem gerðar eru til þeirra.
The main results of the study indicated that secondary school teachers in Iceland are overall satisfied in their job and a correlation was found between job satisfaction and work evironment, communication and stress.
Helstu niðurstöður rannsóknarinnar gáfu til kynna að framhaldsskólakennarar séu almennt ánægðir í starfi og að tengsl séu á milli starfsánægju og starfsaðstæðna, samskipta og streitu.
It is important to gain information from the students themselves that could help schools in their efforts to provide students with a nurturing and supportive environment and to enable them to reach their full academic potential.
Mikilvægt er að fá upplýsingar frá nemendum sjálfum sem gætu nýst framhaldsskólanum í viðleitni hans til að hlúa vel að nemendunum og stuðla að árangursríku og farsælu námi þeirra.
Collecting data from observations during an eruption or other natural disasters is important.
Söfnun gagna með beinum mælingum á meðan eldgosi stendur er mjög mikilvægt.
Regarding access to health care, there were supportive and restrictive factors.
Hvetjandi og hindrandi þættir skiptu máli þegar kom að aðgengi.
There is a glamour that accompanies the profession of the stewardess which is a complicated phenomenon and difficult to grasp.
Dýrðarljóminn sem umvefur starf flugfreyja er flókið fyrirbæri sem vandasamt er að henda reiður á.
Mental well-being was measured with the Short Warwick Edinburgh Mental Well-being scale (SWEMWBS) and the Perceived Stress scale 4-item version (PSS-4).
Andleg líðan var mæld með 7 atriða Warwick Edinburg Mental Well-being kvarða (SWEMWBS) og 4 atriða Perceived Stress kvarða (PSS-4).
The outcome indicates that the collaboration of schools and families influences teenage drug abuse in various ways.
Niðurstöðurnar benda til þess að mismunandi áherslur í samstarfi heimila og skóla hafi áhrif á vímuefnaneyslu nemenda.
The anomalous Hall voltage is measured while the sample passes an alternating current through it.
Riðstraum er keyrt í gegnum sýnin og sérstæða Hall spennan mæld.
The strains were investigated with respect to phylogenetics, physiology, hydrogen uptake rates, biomass yield and sulfur metabolism.
Stofnarnir voru rannsakaðir m.t.t. erfðafræðilegs skyldleika, lífeðlisfræði, vetnisupptökuhraða, lífmassamyndunar og brennisteinsefnaskipta.
However, one teacher said it was very difficult to improve poor vocabulary, whereas the other emphasized the importance to strengthen it.
Annar kennarinn sagði það mjög erfitt að grípa inn í slakan orðaforða barna en hinn sagðist leggja mikla áherslu á að efla orðaforða nemenda sinna.
In the year 2009 production of farmed cod was about 18 000 tonnes in Norway; 1 000 tonnes in the United States of America and Canada; and 2 000 tonnes in Iceland.
Árið 2009 var framleiðsla á eldisþorski um það bil 18000 tonn í Noregi, 1000 tonn í Bandaríkjunum og Canada og um það bil 2000 tonn á Íslandi.
The data also included diary entries from employees of Gistiskýlið between 2013 and 2016.
Gögnin innihéldu jafnframt dagbókarfærslur starfsmanna Gistiskýlisins árin 2013-‐ 2016.
The follow up period was 60 days for complications and 24 months for mortality.
Þátttakendum var fylgt eftir í 60 daga m.t.t. fylgikvilla og 24 mánuði m.t.t. dánartíðni.
The questionnaire was sent to people who had participated in one or more courses in professional mentoring during the years of 2014–2016.
Spurningakönnun var send til þeirra kennara sem sótt höfðu leiðsagnarnámskeið á árunum 2014–2016.
There was no proof of correlation between germination and female catkins which suggests that the amount of seeds that don‘t fertilize is due to lack of fertile rain.
Ekki reyndist fylgni milli spírunarhlutfalls og fjölda kvenrekla sem bendir til þess að fjöldi fræja frjóvgist ekki vegna lélegs frjóregns.
Shift workers sleep patterns are not the same as daytime workers. But Chronic Fatigue Syndrome is more commonly diagnosed by psychologists in shift workers than daytime workers.
Svefn vaktavinnufólks er frábrugðin svefni dagvinnufólks og þeir fyrrnefndu greinast marktækt oftar með síþreytu af sálfræðingi en dagvinnufólk.
The complexities that exist regarding its interpretation are considered.
Fjallað er um þann margbreytileika sem ríkir varðandi túlkun þess.
Fasting blood samples were collected after overnight fast and CRF was measured with an ergometer bike.
Blóðsýni voru tekin eftir næturföstu og þrek var mælt með þrekhjóli.
Still there are just a few teachers who make their own electronic teaching materials (Hot Potatoes or web quests) to fit the needs of their students; one reason might be lack of education in this field.
Fáir nýta sér þann möguleika að búa til rafrænt kennsluefni, sérniðið að þörfum viðkomandi nemendahóps, með hjálp forrita eins og Hot Potatoes eða aðferða eins og vefleiðangra.
We have localized the major nuclear localization signal in MITF and shown that the protein is degraded through the autophagosomal pathway.
Við höfum því staðsett kjarna-merki í MITF og sýnum að próteinið er brotið niður með sjálfsáti.
The results of this study can maybe open the eyes of the public along with professionals to this group of children, how large it actually is and possibly improve the services provided for them.
Auk þess geta niðurstöður rannsóknarinnar upplýst og vakið áhuga almennings og fagaðila á þessum hópi barna, hversu stór hann er í raun og veru og mögulega hjálpað til við að bæta þjónustu við hann.
By interleaving their planning and execution steps they can, in con-stant time, decide on which action to take from their current state based on limited or incomplete information.
Með samtvinnaðri áætlunargerð og framkvæmd þá geta forritin, innan skildgreinds tíma, ákvarðað áætlaða bestu ákvörðun frá núverandi stöðu. Þessa ákvörðun geta þau tekið þó einungis liggi fyrir takmarkaðar eða ófullkomnar upplýsin-gar um umhverfi og stöðu þeirra.
The high prevalence of sleep disturbances among Icelandic children with ADHD requires further study.
Niðurstöður þessarar rannsóknar ýta undir mikilvægi þess að skoða svefnvanda hjá íslenskum börnum með ADHD enn frekar.
Proteins and GM 1 ganglioside were analyzed in 12 fractions of the sucrose gradient to verify that the isolation was successful.
Prótein- og GM 1-þerriblettunar mælingar voru gerðar á 12 skömmtum súkrósustigulsins til að staðfesta að einangrun hefði gengið eftir.
The results also suggest that the interviewers’ methods and emphasis reflect health promoting leadership and factors that fall under definitions of healthy workplaces and that workplace health promotion can be successful.
Einnig benda niðurstöður til þess að aðferðir og áherslur viðmælenda endurspegli heilsueflandi forystu og þætti sem falla undir skilgreiningar um heilbrigða vinnustaði og að heilsuefling innan fyrirtækja þeirra geti borið árangur.
Knowledge of the development of secure and insecure relationships is important for nurses working in infant and child health services.
Þekking á þróun öruggra og óöruggra tengsla er mikilvæg fyrir hjúkrunarfræðinga í ung- og smábarnavernd.
This dissertation is about the brand „Me“ in relation to recruiting employees and the Internet.
Þetta rannsóknarverkefni fjallar um vörumerkið „Ég“ með tengingu við ráðningar starfsfólks og Netið.
Saras Sarasvathy‘s interesting theories on how entrepreneurs effectuate the means in their surroundings in a way different from the classic management theories would indicate are also studied.
Þá er farið inn á athyglisverðar kenningar Saras Sarasvathy um hvernig frumkvöðlar verða til fyrir aðra nálgun á virkjun gæða í umhverfi sínu en klassísk stjórnunarfræði bendir til.
The design and synthesis of catalysts for the chemical fixation of CO2 is an area of current interest due to the increasing demand for fuel and the major contribution of CO2 to global warming.
Hönnun og efnasmíð á hvata til að binda og umbreyta CO2 úr andrúmsloftinu er afar eftirsóknarvert vegna aukinnar eftirspurnar eftir eldsneyti og framlagi CO2 til hnattrænnar hlýnunar.