en
stringlengths 0
52.3k
| is
stringlengths 0
21.4k
| corpus
class label 37
classes |
---|---|---|
I will make of you a great nation. I will bless you and make your name great. You will be a blessing. | Ég mun gjöra þig að mikilli þjóð og blessa þig og gjöra nafn þitt mikið, og blessun skalt þú vera. | 35bible-uedin
|
I will bless those who bless you, and I will curse him who curses you. All of the families of the earth will be blessed in you." | Ég mun blessa þá, sem þig blessa, en bölva þeim, sem þér formælir, og af þér skulu allar ættkvíslir jarðarinnar blessun hljóta." | 35bible-uedin
|
So Abram went, as Yahweh had spoken to him. Lot went with him. Abram was seventy-five years old when he departed out of Haran. | Þá lagði Abram af stað, eins og Drottinn hafði sagt honum, og Lot fór með honum. En Abram var sjötíu og fimm ára að aldri, er hann fór úr Harran. | 35bible-uedin
|
Abram took Sarai his wife, Lot his brother's son, all their substance that they had gathered, and the souls whom they had gotten in Haran, and they went to go into the land of Canaan. Into the land of Canaan they came. | Abram tók Saraí konu sína og Lot bróðurson sinn og alla fjárhluti, sem þeir höfðu eignast, og þær sálir, er þeir höfðu fengið í Harran. Og þeir lögðu af stað og héldu til Kanaanlands. Þeir komu til Kanaanlands. | 35bible-uedin
|
Abram passed through the land to the place of Shechem, to the oak of Moreh. The Canaanite was then in the land. | Og Abram fór um landið, allt þangað er Síkem heitir, allt til Mórelundar. En þá voru Kanaanítar í landinu. | 35bible-uedin
|
Yahweh appeared to Abram and said, "I will give this land to your seed ." He built an altar there to Yahweh, who appeared to him. | Þá birtist Drottinn Abram og sagði við hann: "Niðjum þínum vil ég gefa þetta land." Og hann reisti þar altari Drottni, sem hafði birst honum. | 35bible-uedin
|
He left from there to the mountain on the east of Bethel, and pitched his tent, having Bethel on the west, and Ai on the east. There he built an altar to Yahweh and called on the name of Yahweh. | Þaðan hélt hann til fjallanna fyrir austan Betel og setti þar tjöld sín, svo að Betel var í vestur, en Aí í austur. Og hann reisti þar Drottni altari og ákallaði nafn Drottins. | 35bible-uedin
|
Abram traveled, going on still toward the South. | Og Abram færði sig smátt og smátt til Suðurlandsins. | 35bible-uedin
|
There was a famine in the land. Abram went down into Egypt to live as a foreigner there, for the famine was severe in the land. | En hallæri varð í landinu. Þá fór Abram til Egyptalands til að dveljast þar um hríð, því að hallærið var mikið í landinu. | 35bible-uedin
|
It happened, when he had come near to enter Egypt, that he said to Sarai his wife, "See now, I know that you are a beautiful woman to look at. | Og er hann var kominn langt á leið til Egyptalands, sagði hann við Saraí konu sína: "Sjá, ég veit að þú ert kona fríð sýnum. | 35bible-uedin
|
It will happen, when the Egyptians will see you, that they will say, 'This is his wife.' They will kill me, but they will save you alive. | Það mun því fara svo, að þegar Egyptar sjá þig, þá munu þeir segja: ,Þetta er kona hans,' og drepa mig, en þig munu þeir láta lífi halda. | 35bible-uedin
|
Please say that you are my sister, that it may be well with me for your sake, and that my soul may live because of you." | Segðu fyrir hvern mun, að þú sért systir mín, svo að mér megi líða vel fyrir þínar sakir og ég megi lífi halda þín vegna." | 35bible-uedin
|
It happened that when Abram had come into Egypt, the Egyptians saw that the woman was very beautiful. | Er Abram kom til Egyptalands, sáu Egyptar, að konan var mjög fríð. | 35bible-uedin
|
The princes of Pharaoh saw her, and praised her to Pharaoh; and the woman was taken into Pharaoh's house. | Og höfðingjar Faraós sáu hana og létu mikið af henni við Faraó, og konan var tekin í hús Faraós. | 35bible-uedin
|
He dealt well with Abram for her sake. He had sheep, cattle, male donkeys, male servants, female servants, female donkeys, and camels. | Og hann gjörði vel við Abram hennar vegna, og hann eignaðist sauði, naut og asna, þræla og ambáttir, ösnur og úlfalda. | 35bible-uedin
|
Yahweh plagued Pharaoh and his house with great plagues because of Sarai, Abram's wife. | En Drottinn þjáði Faraó og hús hans með miklum plágum vegna Saraí, konu Abrams. | 35bible-uedin
|
Pharaoh called Abram and said, "What is this that you have done to me? Why didn't you tell me that she was your wife? | Þá kallaði Faraó Abram til sín og mælti: "Hví hefir þú gjört mér þetta? Hví sagðir þú mér ekki, að hún væri kona þín? | 35bible-uedin
|
Why did you say, 'She is my sister,' so that I took her to be my wife? Now therefore, see your wife, take her, and go your way." | Hví sagðir þú: ,Hún er systir mín,' svo að ég tók hana mér fyrir konu? En þarna er nú konan þín, tak þú hana og far burt." | 35bible-uedin
|
Pharaoh commanded men concerning him, and they brought him on the way with his wife and all that he had. | Og Faraó skipaði svo fyrir um Abram, að menn sínir skyldu fylgja honum á braut og konu hans með öllu, sem hann átti. | 35bible-uedin
|
Abram went up out of Egypt: he, his wife, all that he had, and Lot with him, into the South. | Og Abram fór frá Egyptalandi með konu sína og allt, sem hann átti, og Lot fór með honum, til Suðurlandsins. | 35bible-uedin
|
Abram was very rich in livestock, in silver, and in gold. | Abram var stórauðugur að kvikfé, silfri og gulli. | 35bible-uedin
|
He went on his journeys from the South even to Bethel, to the place where his tent had been at the beginning, between Bethel and Ai, | Og hann flutti sig smátt og smátt sunnan að allt til Betel, til þess staðar, er tjald hans hafði áður verið, milli Betel og Aí, | 35bible-uedin
|
to the place of the altar, which he had made there at the first. There Abram called on the name of Yahweh. | til þess staðar, þar sem hann áður hafði reist altarið. Og Abram ákallaði þar nafn Drottins. | 35bible-uedin
|
Lot also, who went with Abram, had flocks, and herds, and tents. | Lot, sem fór með Abram, átti og sauði, naut og tjöld. | 35bible-uedin
|
The land was not able to bear them, that they might live together: for their substance was great, so that they could not live together. | Og landið bar þá ekki, svo að þeir gætu saman verið, því að eign þeirra var mikil, og þeir gátu ekki saman verið. | 35bible-uedin
|
There was a strife between the herdsmen of Abram's livestock and the herdsmen of Lot's livestock: and the Canaanite and the Perizzite lived in the land at that time. | Og sundurþykkja reis milli fjárhirða Abrams og fjárhirða Lots. - En Kanaanítar og Peresítar bjuggu þá í landinu. | 35bible-uedin
|
Abram said to Lot, "Please, let there be no strife between me and you, and between my herdsmen and your herdsmen; for we are relatives. | Þá mælti Abram við Lot: "Engin misklíð sé milli mín og þín og milli minna og þinna fjárhirða, því að við erum frændur. | 35bible-uedin
|
Isn't the whole land before you? Please separate yourself from me. If you go to the left hand, then I will go to the right. Or if you go to the right hand, then I will go to the left." | Liggur ekki allt landið opið fyrir þér? Skil þig heldur við mig. Viljir þú fara til vinstri handar, þá fer ég til hægri; og viljir þú fara til hægri handar, þá fer ég til vinstri." | 35bible-uedin
|
Lot lifted up his eyes, and saw all the plain of the Jordan, that it was well-watered everywhere, before Yahweh destroyed Sodom and Gomorrah, like the garden of Yahweh, like the land of Egypt, as you go to Zoar. | Þá hóf Lot upp augu sín og sá, að allt Jórdansléttlendið, allt til Sóar, var vatnsríkt land, eins og aldingarður Drottins, eins og Egyptaland. (Þetta var áður en Drottinn eyddi Sódómu og Gómorru.) | 35bible-uedin
|
So Lot chose the Plain of the Jordan for himself. Lot traveled east, and they separated themselves the one from the other. | Og Lot kaus sér allt Jórdansléttlendið, og Lot flutti sig austur á við, og þannig skildu þeir. | 35bible-uedin
|
Abram lived in the land of Canaan, and Lot lived in the cities of the plain, and moved his tent as far as Sodom. | Abram bjó í Kanaanlandi, en Lot bjó í borgunum á sléttlendinu og færði tjöld sín allt til Sódómu. | 35bible-uedin
|
Now the men of Sodom were exceedingly wicked and sinners against Yahweh. | En mennirnir í Sódómu voru vondir og stórsyndarar fyrir Drottni. | 35bible-uedin
|
Yahweh said to Abram, after Lot was separated from him, "Now, lift up your eyes, and look from the place where you are, northward and southward and eastward and westward, | Drottinn sagði við Abram, eftir að Lot hafði skilið við hann: "Hef þú upp augu þín, og litast um frá þeim stað, sem þú ert á, til norðurs, suðurs, austurs og vesturs. | 35bible-uedin
|
for all the land which you see, I will give to you, and to your offspring forever. | Því að allt landið, sem þú sér, mun ég gefa þér og niðjum þínum ævinlega. | 35bible-uedin
|
I will make your offspring as the dust of the earth, so that if a man can number the dust of the earth, then your seed may also be numbered. | Og ég mun gjöra niðja þína sem duft jarðar, svo að geti nokkur talið duft jarðarinnar, þá skulu einnig niðjar þínir verða taldir. | 35bible-uedin
|
Arise, walk through the land in its length and in its breadth; for I will give it to you." | Tak þig nú upp og far þú um landið þvert og endilangt, því að þér mun ég gefa það." | 35bible-uedin
|
Abram moved his tent, and came and lived by the oaks of Mamre, which are in Hebron, and built an altar there to Yahweh. | Og Abram færði sig með tjöld sín og kom og settist að í Mamrelundi, sem er í Hebron, og reisti Drottni þar altari. | 35bible-uedin
|
It happened in the days of Amraphel, king of Shinar, Arioch, king of Ellasar, Chedorlaomer, king of Elam, and Tidal, king of Goiim, | Þegar Amrafel var konungur í Sínear, Aríok konungur í Ellasar, Kedorlaómer konungur í Elam og Tídeal konungur í Gojím, bar það til, | 35bible-uedin
|
that they made war with Bera, king of Sodom, and with Birsha, king of Gomorrah, Shinab, king of Admah, and Shemeber, king of Zeboiim, and the king of Bela (the same is Zoar). | að þeir herjuðu á Bera, konung í Sódómu, á Birsa, konung í Gómorru, á Síneab, konung í Adma, á Semeber, konung í Sebóím, og konunginn í Bela (það er Sóar). | 35bible-uedin
|
All these joined together in the valley of Siddim (the same is the Salt Sea). | Allir þessir hittust á Siddímsvöllum. (Þar er nú Saltisjór.) | 35bible-uedin
|
Twelve years they served Chedorlaomer, and in the thirteenth year, they rebelled. | Í tólf ár höfðu þeir verið lýðskyldir Kedorlaómer, en á hinu þrettánda ári höfðu þeir gjört uppreisn. | 35bible-uedin
|
In the fourteenth year Chedorlaomer came, and the kings who were with him, and struck the Rephaim in Ashteroth Karnaim, and the Zuzim in Ham, and the Emim in Shaveh Kiriathaim, | Og á fjórtánda ári kom Kedorlaómer og þeir konungar, sem með honum voru, og sigruðu Refaítana í Astarot Karnaím, Súsítana í Ham, Emítana á Kírjataímsvöllum | 35bible-uedin
|
and the Horites in their Mount Seir, to Elparan, which is by the wilderness. | og Hórítana á fjalli þeirra Seír allt til El-Paran, sem er við eyðimörkina. | 35bible-uedin
|
They returned, and came to En Mishpat (the same is Kadesh), and struck all the country of the Amalekites, and also the Amorites, that lived in Hazazon Tamar. | Síðan sneru þeir við og komu til En-Mispat (það er Kades), og fóru herskildi yfir land Amalekíta og sömuleiðis Amoríta, sem bjuggu í Hasason Tamar. | 35bible-uedin
|
The king of Sodom, and the king of Gomorrah, and the king of Admah, and the king of Zeboiim, and the king of Bela (the same is Zoar) went out; and they set the battle in array against them in the valley of Siddim; | Þá lögðu þeir af stað, konungurinn í Sódómu, konungurinn í Gómorru, konungurinn í Adma, konungurinn í Sebóím og konungurinn í Bela (það er Sóar), og þeir fylktu liði sínu móti þeim á Síddímsvöllum, | 35bible-uedin
|
against Chedorlaomer king of Elam, and Tidal king of Goiim, and Amraphel king of Shinar, and Arioch king of Ellasar; four kings against the five. | móti Kedorlaómer, konungi í Elam, Tídeal, konungi í Gojím, Amrafel, konungi í Sínear, og Aríok, konungi í Ellasar, fjórir konungar móti fimm. | 35bible-uedin
|
Now the valley of Siddim was full of tar pits; and the kings of Sodom and Gomorrah fled, and they fell there, and those who remained fled to the hills. | En á Siddímsvöllum var hver jarðbiksgröfin við aðra. Og konungarnir í Sódómu og Gómorru lögðu á flótta og féllu ofan í þær, en þeir, sem af komust, flýðu til fjalla. | 35bible-uedin
|
They took all the goods of Sodom and Gomorrah, and all their food, and went their way. | Þá tóku hinir alla fjárhluti, sem voru í Sódómu og Gómorru, og öll matvæli og fóru burt. | 35bible-uedin
|
They took Lot, Abram's brother's son, who lived in Sodom, and his goods, and departed. | Þeir tóku og Lot, bróðurson Abrams, og fjárhluti hans og fóru burt, en hann átti heima í Sódómu. | 35bible-uedin
|
One who had escaped came and told Abram, the Hebrew. Now he lived by the oaks of Mamre, the Amorite, brother of Eshcol, and brother of Aner; and these were allies of Abram. | Þá kom maður af flóttanum og sagði Hebreanum Abram tíðindin, en hann bjó þá í lundi Amorítans Mamre, bróður Eskols og Aners, og þeir voru bandamenn Abrams. | 35bible-uedin
|
When Abram heard that his relative was taken captive, he led out his trained men, born in his house, three hundred and eighteen, and pursued as far as Dan. | En er Abram frétti, að frændi hans var hertekinn, bjó hann í skyndi þrjú hundruð og átján reynda menn sína, fædda í húsi hans, og elti þá allt til Dan. | 35bible-uedin
|
He divided himself against them by night, he and his servants, and struck them, and pursued them to Hobah, which is on the left hand of Damascus. | Skipti hann liði sínu í flokka og réðst á þá á náttarþeli, hann og menn hans, og sigraði þá og rak flóttann allt til Hóba, sem er fyrir norðan Damaskus. | 35bible-uedin
|
He brought back all the goods, and also brought back his relative, Lot, and his goods, and the women also, and the people. | Sneri hann því næst heimleiðis með alla fjárhlutina og bróðurson sinn Lot, og fjárhluti hans hafði hann einnig heim með sér, sömuleiðis konurnar og fólkið. | 35bible-uedin
|
The king of Sodom went out to meet him, after his return from the slaughter of Chedorlaomer and the kings who were with him, at the valley of Shaveh (that is, the King's Valley). | En er hann hafði unnið sigur á Kedorlaómer konungi og þeim konungum, sem með honum voru, og hélt heimleiðis, fór konungurinn í Sódómu til fundar við hann í Savedal. (Þar heitir nú Kóngsdalur.) | 35bible-uedin
|
Melchizedek king of Salem brought out bread and wine: and he was priest of God Most High. | Og Melkísedek konungur í Salem kom með brauð og vín, en hann var prestur Hins Hæsta Guðs. | 35bible-uedin
|
He blessed him, and said, "Blessed be Abram of God Most High, possessor of heaven and earth: | Og hann blessaði Abram og sagði: "Blessaður sé Abram af Hinum Hæsta Guði, skapara himins og jarðar! | 35bible-uedin
|
and blessed be God Most High, who has delivered your enemies into your hand." Abram gave him a tenth of all. | Og lofaður sé Hinn Hæsti Guð, sem gaf óvini þína þér í hendur!" Og Abram gaf honum tíund af öllu. | 35bible-uedin
|
The king of Sodom said to Abram, "Give me the people, and take the goods to yourself." | Konungurinn í Sódómu sagði við Abram: "Gef mér mennina, en tak þú fjárhlutina." | 35bible-uedin
|
Abram said to the king of Sodom, "I have lifted up my hand to Yahweh, God Most High, possessor of heaven and earth, | Þá mælti Abram við konunginn í Sódómu: "Ég upplyfti höndum mínum til Drottins, Hins Hæsta Guðs, skapara himins og jarðar: | 35bible-uedin
|
that I will not take a thread nor a sandal strap nor anything that is yours, lest you should say, 'I have made Abram rich.' | Ég tek hvorki þráð né skóþveng, né nokkuð af öllu sem þér tilheyrir, svo að þú skulir ekki segja: ,Ég hefi gjört Abram ríkan.' | 35bible-uedin
|
I will accept nothing from you except that which the young men have eaten, and the portion of the men who went with me: Aner, Eshcol, and Mamre. Let them take their portion." | Ekkert handa mér! Aðeins það, sem sveinarnir hafa neytt, og hlut þeirra manna, sem með mér fóru, Aners, Eskols og Mamre. Þeir mega taka sinn hlut." | 35bible-uedin
|
After these things the word of Yahweh came to Abram in a vision, saying, "Don't be afraid, Abram. I am your shield, your exceedingly great reward." | Eftir þessa atburði kom orð Drottins til Abrams í sýn: "Óttast þú ekki, Abram, ég er þinn skjöldur, laun þín munu mjög mikil verða." | 35bible-uedin
|
Abram said, "Lord Yahweh, what will you give me, since I go childless, and he who will inherit my estate is Eliezer of Damascus?" | Og Abram mælti: "Drottinn Guð, hvað ætlar þú að gefa mér? Ég fer héðan barnlaus, og Elíeser frá Damaskus verður erfingi húss míns." | 35bible-uedin
|
Abram said, "Behold, to me you have given no seed: and, behold, one born in my house is my heir." | Og Abram mælti: "Sjá, mér hefir þú ekkert afkvæmi gefið, og húskarl minn mun erfa mig." | 35bible-uedin
|
Behold, the word of Yahweh came to him, saying, "This man will not be your heir, but he who will come out of your own body will be your heir." | Og sjá, orð Drottins kom til hans: "Ekki skal hann erfa þig, heldur sá, sem af þér mun getinn verða, hann mun erfa þig." | 35bible-uedin
|
Yahweh brought him outside, and said, "Look now toward the sky, and count the stars, if you are able to count them." He said to Abram, "So shall your seed be." | Og hann leiddi hann út og mælti: "Lít þú upp til himins og tel þú stjörnurnar, ef þú getur talið þær." Og hann sagði við hann: "Svo margir skulu niðjar þínir verða." | 35bible-uedin
|
He believed in Yahweh; and he reckoned it to him for righteousness. | Og Abram trúði Drottni, og hann reiknaði honum það til réttlætis. | 35bible-uedin
|
He said to him, "I am Yahweh who brought you out of Ur of the Chaldees, to give you this land to inherit it." | Þá sagði hann við hann: "Ég er Drottinn, sem leiddi þig út frá Úr í Kaldeu til þess að gefa þér þetta land til eignar." | 35bible-uedin
|
He said, "Lord Yahweh, how will I know that I will inherit it?" | Og Abram mælti: "Drottinn Guð, hvað skal ég hafa til marks um, að ég muni eignast það?" | 35bible-uedin
|
He said to him, "Bring me a heifer three years old, a female goat three years old, a ram three years old, a turtledove, and a young pigeon." | Og hann mælti við hann: "Fær mér þrevetra kvígu, þrevetra geit, þrevetran hrút, turtildúfu og unga dúfu." | 35bible-uedin
|
He brought him all of these, and divided them in the middle, and laid each half opposite the other; but he didn't divide the birds. | Og hann færði honum öll þessi dýr og hlutaði þau sundur í miðju og lagði hvern hlutinn gegnt öðrum. En fuglana hlutaði hann ekki sundur. | 35bible-uedin
|
The birds of prey came down on the carcasses, and Abram drove them away. | Og hræfuglar flugu að ætinu, en Abram fældi þá burt. | 35bible-uedin
|
When the sun was going down, a deep sleep fell on Abram. Now terror and great darkness fell on him. | Er sól var að renna, leið þungur svefnhöfgi á Abram, og sjá: felmti og miklu myrkri sló yfir hann. | 35bible-uedin
|
He said to Abram, "Know for sure that your seed will live as foreigners in a land that is not theirs, and will serve them. They will afflict them four hundred years. | Þá sagði hann við Abram: "Vit það fyrir víst, að niðjar þínir munu lifa sem útlendingar í landi, sem þeir eiga ekki, og þeir munu þjóna þeim, og þeir þjá þá í fjögur hundruð ár. | 35bible-uedin
|
I will also judge that nation, whom they will serve. Afterward they will come out with great wealth, | En þá þjóð, sem þeir munu þjóna, mun ég dæma, og síðar munu þeir þaðan fara með mikinn fjárhlut. | 35bible-uedin
|
but you will go to your fathers in peace. You will be buried in a good old age. | En þú skalt fara í friði til feðra þinna, þú skalt verða jarðaður í góðri elli. | 35bible-uedin
|
In the fourth generation they will come here again, for the iniquity of the Amorite is not yet full." | Hinn fjórði ættliður þeirra mun koma hingað aftur, því að enn hafa Amorítar eigi fyllt mæli synda sinna." | 35bible-uedin
|
It came to pass that, when the sun went down, and it was dark, behold, a smoking furnace, and a flaming torch passed between these pieces. | En er sól var runnin og myrkt var orðið, kom reykur sem úr ofni og eldslogi, er leið fram á milli þessara fórnarstykkja. | 35bible-uedin
|
In that day Yahweh made a covenant with Abram, saying, "To your seed I have given this land, from the river of Egypt to the great river, the river Euphrates: | Á þeim degi gjörði Drottinn sáttmála við Abram og mælti: "Þínu afkvæmi gef ég þetta land, frá Egyptalandsánni til árinnar miklu, árinnar Efrat: | 35bible-uedin
|
the Kenites, the Kenizzites, the Kadmonites, | land Keníta, Kenissíta, Kadmóníta, | 35bible-uedin
|
the Hittites, the Perizzites, the Rephaim, | Hetíta, Peresíta, Refaíta, | 35bible-uedin
|
the Amorites, the Canaanites, the Girgashites, and the Jebusites." | Amoríta, Kanaaníta, Gírgasíta og Jebúsíta." | 35bible-uedin
|
Now Sarai, Abram's wife, bore him no children. She had a handmaid, an Egyptian, whose name was Hagar. | Saraí kona Abrams ól honum ekki börn. En hún hafði egypska ambátt, sem hét Hagar. | 35bible-uedin
|
Sarai said to Abram, "See now, Yahweh has restrained me from bearing. Please go in to my handmaid. It may be that I will obtain children by her." Abram listened to the voice of Sarai. | Og Saraí sagði við Abram: "Heyrðu, Drottinn hefir varnað mér barngetnaðar. Gakk því inn til ambáttar minnar, vera má að hún afli mér afkvæmis." Og Abram hlýddi orðum Saraí. | 35bible-uedin
|
Sarai, Abram's wife, took Hagar the Egyptian, her handmaid, after Abram had lived ten years in the land of Canaan, and gave her to Abram her husband to be his wife. | Saraí, kona Abrams, tók Hagar hina egypsku, ambátt sína, er Abram hafði búið tíu ár í Kanaanlandi, og gaf manni sínum Abram hana fyrir konu. | 35bible-uedin
|
He went in to Hagar, and she conceived. When she saw that she had conceived, her mistress was despised in her eyes. | Og hann gekk inn til Hagar, og hún varð þunguð. En er hún vissi, að hún var með barni, fyrirleit hún húsmóður sína. | 35bible-uedin
|
Sarai said to Abram, "This wrong is your fault. I gave my handmaid into your bosom, and when she saw that she had conceived, I was despised in her eyes. Yahweh judge between me and you." | Þá sagði Saraí við Abram: "Sá óréttur, sem ég verð að þola, bitni á þér! Ég hefi gefið ambátt mína þér í faðm, en er hún nú veit, að hún er með barni, fyrirlítur hún mig. Drottinn dæmi milli mín og þín!" | 35bible-uedin
|
But Abram said to Sarai, "Behold, your maid is in your hand. Do to her whatever is good in your eyes." Sarai dealt harshly with her, and she fled from her face. | En Abram sagði við Saraí: "Sjá, ambátt þín er á þínu valdi. Gjör þú við hana sem þér gott þykir." Þá þjáði Saraí hana, svo að hún flýði í burtu frá henni. | 35bible-uedin
|
The angel of Yahweh found her by a fountain of water in the wilderness, by the fountain in the way to Shur. | Þá fann engill Drottins hana hjá vatnslind í eyðimörkinni, hjá lindinni á veginum til Súr. | 35bible-uedin
|
He said, "Hagar, Sarai's handmaid, where did you come from? Where are you going?" She said, "I am fleeing from the face of my mistress Sarai." | Og hann mælti: "Hagar, ambátt Saraí, hvaðan kemur þú og hvert ætlar þú að fara?" Hún svaraði: "Ég er á flótta frá Saraí, húsmóður minni." | 35bible-uedin
|
The angel of Yahweh said to her, "Return to your mistress, and submit yourself under her hands." | Og engill Drottins sagði við hana: "Hverf þú heim aftur til húsmóður þinnar og gef þig undir hennar vald." | 35bible-uedin
|
The angel of Yahweh said to her, "I will greatly multiply your seed, that they will not be numbered for multitude." | Engill Drottins sagði við hana: "Ég mun margfalda afkvæmi þitt, svo að það verði eigi talið fyrir fjölda sakir." | 35bible-uedin
|
The angel of Yahweh said to her, "Behold, you are with child, and will bear a son. You shall call his name Ishmael, because Yahweh has heard your affliction. | Engill Drottins sagði við hana: "Sjá, þú ert þunguð og munt son fæða. Hans nafn skalt þú kalla Ísmael, því að Drottinn hefir heyrt kveinstafi þína. | 35bible-uedin
|
He will be like a wild donkey among men. His hand will be against every man, and every man's hand against him. He will live opposite all of his brothers." | Hann mun verða maður ólmur sem villiasni, hönd hans mun vera uppi á móti hverjum manni og hvers manns hönd uppi á móti honum, og hann mun búa andspænis öllum bræðrum sínum." | 35bible-uedin
|
She called the name of Yahweh who spoke to her, "You are a God who sees," for she said, "Have I even stayed alive after seeing him?" | Og hún nefndi Drottin, sem við hana talaði, "Þú ert Guð, sem sér." Því að hún sagði: "Ætli ég hafi einnig hér horft á eftir honum, sem hefir séð mig?" | 35bible-uedin
|
Therefore the well was called Beer Lahai Roi. Behold, it is between Kadesh and Bered. | Þess vegna heitir brunnurinn Beer-Lahaj-róí, en hann er á milli Kades og Bered. | 35bible-uedin
|
Hagar bore a son for Abram. Abram called the name of his son, whom Hagar bore, Ishmael. | Hagar ól Abram son, og Abram nefndi son sinn, sem Hagar ól honum, Ísmael. | 35bible-uedin
|
Abram was eighty-six years old when Hagar bore Ishmael to Abram. | En Abram var áttatíu og sex ára gamall, þegar Hagar ól honum Ísmael. | 35bible-uedin
|
When Abram was ninety-nine years old, Yahweh appeared to Abram, and said to him, "I am God Almighty. Walk before me, and be blameless. | Er Abram var níutíu og níu ára gamall, birtist Drottinn honum og sagði: "Ég er Almáttugur Guð. Gakk þú fyrir mínu augliti og ver grandvar, | 35bible-uedin
|
I will make my covenant between me and you, and will multiply you exceedingly." | þá vil ég gjöra sáttmála milli mín og þín, og margfalda þig mikillega." | 35bible-uedin
|
Subsets and Splits
No community queries yet
The top public SQL queries from the community will appear here once available.