en
stringlengths 0
52.3k
| is
stringlengths 0
21.4k
| corpus
class label 37
classes |
---|---|---|
Abram fell on his face. God talked with him, saying, | Þá féll Abram fram á ásjónu sína, og Guð talaði við hann og sagði: | 35bible-uedin
|
"As for me, behold, my covenant is with you. You will be the father of a multitude of nations. | "Sjá, það er ég, sem hefi gjört við þig sáttmála, og þú skalt verða faðir margra þjóða. | 35bible-uedin
|
Neither will your name any more be called Abram, but your name will be Abraham; for I have made you the father of a multitude of nations. | Því skalt þú eigi lengur nefnast Abram, heldur skalt þú heita Abraham, því að föður margra þjóða gjöri ég þig. | 35bible-uedin
|
I will make you exceedingly fruitful, and I will make nations of you. Kings will come out of you. | Og ég mun gjöra þig mjög frjósaman og gjöra þig að þjóðum, og af þér skulu konungar koma. | 35bible-uedin
|
I will establish my covenant between me and you and your seed after you throughout their generations for an everlasting covenant, to be a God to you and to your seed after you. | Og ég gjöri sáttmála milli mín og þín og þinna niðja eftir þig, frá einum ættlið til annars, ævinlegan sáttmála: að vera þinn Guð og þinna niðja eftir þig. | 35bible-uedin
|
I will give to you, and to your seed after you, the land where you are traveling, all the land of Canaan, for an everlasting possession. I will be their God." | Og ég mun gefa þér og niðjum þínum eftir þig það land, sem þú nú býr í sem útlendingur, allt Kanaanland til ævinlegrar eignar, og ég skal vera Guð þeirra." | 35bible-uedin
|
God said to Abraham, "As for you, you will keep my covenant, you and your seed after you throughout their generations. | Guð sagði við Abraham: "Þú skalt halda minn sáttmála, þú og niðjar þínir eftir þig, frá einum ættlið til annars. | 35bible-uedin
|
This is my covenant, which you shall keep, between me and you and your seed after you. Every male among you shall be circumcised. | Þetta er minn sáttmáli, sem þér skuluð halda, milli mín og yðar og niðja þinna eftir þig: Allt karlkyn meðal yðar skal umskera. | 35bible-uedin
|
You shall be circumcised in the flesh of your foreskin. It will be a token of the covenant between me and you. | Yður skal umskera á holdi yfirhúðar yðar, og það sé merki sáttmálans milli mín og yðar. | 35bible-uedin
|
He who is eight days old will be circumcised among you, every male throughout your generations, he who is born in the house, or bought with money from any foreigner who is not of your seed. | Átta daga gömul skal öll sveinbörn umskera meðal yðar, ættlið eftir ættlið, bæði þau, er heima eru fædd, og eins hin, sem keypt eru verði af einhverjum útlendingi, er eigi er af þínum ættlegg. | 35bible-uedin
|
He who is born in your house, and he who is bought with your money, must be circumcised. My covenant will be in your flesh for an everlasting covenant. | Umskera skal bæði þann, sem fæddur er í húsi þínu, og eins þann, sem þú hefir verði keyptan, og þannig sé minn sáttmáli í yðar holdi sem ævinlegur sáttmáli. | 35bible-uedin
|
The uncircumcised male who is not circumcised in the flesh of his foreskin, that soul shall be cut off from his people. He has broken my covenant." | En óumskorinn karlmaður, sá er ekki er umskorinn á holdi yfirhúðar sinnar, hann skal upprættur verða úr þjóð sinni. Sáttmála minn hefir hann rofið." | 35bible-uedin
|
God said to Abraham, "As for Sarai your wife, you shall not call her name Sarai, but her name will be Sarah. | Guð sagði við Abraham: "Saraí konu þína skalt þú ekki lengur nefna Saraí, heldur skal hún heita Sara. | 35bible-uedin
|
I will bless her, and moreover I will give you a son by her. Yes, I will bless her, and she will be a mother of nations. Kings of peoples will come from her." | Og ég mun blessa hana, og með henni mun ég einnig gefa þér son. Og ég mun blessa hana, og hún skal verða ættmóðir heilla þjóða, hún mun verða ættmóðir þjóðkonunga." | 35bible-uedin
|
Then Abraham fell on his face, and laughed, and said in his heart, "Will a child be born to him who is one hundred years old? Will Sarah, who is ninety years old, give birth?" | Þá féll Abraham fram á ásjónu sína og hló og hugsaði með sjálfum sér: "Mun hundrað ára gamall maður eignast barn, og mun Sara níræð barn ala?" | 35bible-uedin
|
Abraham said to God, "Oh that Ishmael might live before you!" | Og Abraham sagði við Guð: "Ég vildi að Ísmael mætti lifa fyrir þínu augliti!" | 35bible-uedin
|
God said, "No, but Sarah, your wife, will bear you a son. You shall call his name Isaac. I will establish my covenant with him for an everlasting covenant for his seed after him. | Og Guð mælti: "Vissulega skal Sara kona þín fæða þér son, og þú skalt nefna hann Ísak, og ég mun gjöra sáttmála við hann sem ævinlegan sáttmála fyrir niðja hans eftir hann. | 35bible-uedin
|
As for Ishmael, I have heard you. Behold, I have blessed him, and will make him fruitful, and will multiply him exceedingly. He will become the father of twelve princes, and I will make him a great nation. | Og að því er Ísmael snertir hefi ég bænheyrt þig. Sjá, ég mun blessa hann og gjöra hann frjósaman og margfalda hann mikillega. Tólf þjóðhöfðingja mun hann geta, og ég mun gjöra hann að mikilli þjóð. | 35bible-uedin
|
But my covenant I establish with Isaac, whom Sarah will bear to you at this set time next year." | En minn sáttmála mun ég gjöra við Ísak, sem Sara mun fæða þér um þessar mundir á næsta ári." | 35bible-uedin
|
When he finished talking with him, God went up from Abraham. | Og er Guð hafði lokið tali sínu við Abraham, sté hann upp frá honum. | 35bible-uedin
|
Abraham took Ishmael his son, all who were born in his house, and all who were bought with his money; every male among the men of Abraham's house, and circumcised the flesh of their foreskin in the same day, as God had said to him. | Þá tók Abraham son sinn Ísmael og alla, sem fæddir voru í hans húsi, og alla, sem hann hafði verði keypta, allt karlkyn meðal heimamanna Abrahams, og umskar hold yfirhúðar þeirra á þessum sama degi, eins og Guð hafði boðið honum. | 35bible-uedin
|
Abraham was ninety-nine years old, when he was circumcised in the flesh of his foreskin. | Abraham var níutíu og níu ára gamall, er hann var umskorinn á holdi yfirhúðar sinnar. | 35bible-uedin
|
Ishmael, his son, was thirteen years old when he was circumcised in the flesh of his foreskin. | Og Ísmael sonur hans var þrettán ára, er hann var umskorinn á holdi yfirhúðar sinnar. | 35bible-uedin
|
In the same day both Abraham and Ishmael, his son, were circumcised. | Á þessum sama degi voru þeir umskornir Abraham og Ísmael sonur hans, | 35bible-uedin
|
All the men of his house, those born in the house, and those bought with money of a foreigner, were circumcised with him. | og allir hans heimamenn. Bæði þeir, er heima voru fæddir, og eins þeir, sem verði voru keyptir af útlendingum, voru umskornir með honum. | 35bible-uedin
|
Yahweh appeared to him by the oaks of Mamre, as he sat in the tent door in the heat of the day. | Drottinn birtist Abraham í Mamrelundi, er hann sat í tjalddyrum sínum í miðdegishitanum. | 35bible-uedin
|
He lifted up his eyes and looked, and saw that three men stood opposite him. When he saw them, he ran to meet them from the tent door, and bowed himself to the earth, | Og hann hóf upp augu sín og litaðist um, og sjá, þrír menn stóðu gagnvart honum. Og er hann sá þá, skundaði hann til móts við þá úr tjalddyrum sínum og laut þeim til jarðar | 35bible-uedin
|
and said, "My lord, if now I have found favor in your sight, please don't go away from your servant. | og mælti: "Herra minn, hafi ég fundið náð í augum þínum, þá gakk eigi fram hjá þjóni þínum. | 35bible-uedin
|
Now let a little water be fetched, wash your feet, and rest yourselves under the tree. | Leyfið, að sótt sé lítið eitt af vatni, að þér megið þvo fætur yðar, og hvílið yður undir trénu. | 35bible-uedin
|
I will get a morsel of bread so you can refresh your heart. After that you may go your way, now that you have come to your servant." They said, "Very well, do as you have said." | Og ég ætla að sækja brauðbita, að þér megið styrkja hjörtu yðar, - síðan getið þér haldið áfram ferðinni, - úr því að þér fóruð hér um hjá þjóni yðar." Og þeir svöruðu: "Gjörðu eins og þú hefir sagt." | 35bible-uedin
|
Abraham hurried into the tent to Sarah, and said, "Quickly prepare three measures of fine meal, knead it, and make cakes." | Þá flýtti Abraham sér inn í tjaldið til Söru og mælti: "Sæktu nú sem skjótast þrjá mæla hveitimjöls, hnoðaðu það og bakaðu kökur." | 35bible-uedin
|
Abraham ran to the herd, and fetched a tender and good calf, and gave it to the servant. He hurried to dress it. | Og Abraham skundaði til nautanna og tók kálf, ungan og vænan, og fékk sveini sínum, og hann flýtti sér að matbúa hann. | 35bible-uedin
|
He took butter, milk, and the calf which he had dressed, and set it before them. He stood by them under the tree, and they ate. | Og hann tók áfir og mjólk og kálfinn, sem hann hafði matbúið, og setti fyrir þá, en sjálfur stóð hann frammi fyrir þeim undir trénu, meðan þeir mötuðust. | 35bible-uedin
|
They asked him, "Where is Sarah, your wife?" He said, "See, in the tent." | Þá sögðu þeir við hann: "Hvar er Sara kona þín?" Hann svaraði: "Þarna inni í tjaldinu." | 35bible-uedin
|
He said, "I will certainly return to you when the season comes round. Behold, Sarah your wife will have a son." Sarah heard in the tent door, which was behind him. | Og Drottinn sagði: "Vissulega mun ég aftur koma til þín að ári liðnu í sama mund, og mun þá Sara kona þín hafa eignast son." En Sara heyrði þetta í dyrum tjaldsins, sem var að baki hans. | 35bible-uedin
|
Now Abraham and Sarah were old, well advanced in age. Sarah had passed the age of childbearing. | En Abraham og Sara voru gömul og hnigin á efra aldur, svo að kvenlegir eðlishættir voru horfnir frá Söru. | 35bible-uedin
|
Sarah laughed within herself, saying, "After I have grown old will I have pleasure, my lord being old also?" | Og Sara hló með sjálfri sér og mælti: "Eftir að ég er gömul orðin, skyldi ég þá á munúð hyggja, þar sem bóndi minn er einnig gamall?" | 35bible-uedin
|
Yahweh said to Abraham, "Why did Sarah laugh, saying, 'Will I really bear a child, yet I am old?' | Þá sagði Drottinn við Abraham: "Hví hlær Sara og segir: ,Mun það satt, að ég skuli barn fæða svo gömul?' | 35bible-uedin
|
Is anything too hard for Yahweh? At the set time I will return to you, when the season comes round, and Sarah will have a son." | Er Drottni nokkuð ómáttugt? Á sinni tíð að vori mun ég aftur koma til þín, og Sara hefir þá eignast son." | 35bible-uedin
|
Then Sarah denied, saying, "I didn't laugh," for she was afraid. He said, "No, but you did laugh." | Og Sara neitaði því og sagði: "Eigi hló ég," því að hún var hrædd. En hann sagði: "Jú, víst hlóst þú." | 35bible-uedin
|
The men rose up from there, and looked toward Sodom. Abraham went with them to see them on their way. | Því næst tóku mennirnir sig upp þaðan og horfðu niður til Sódómu, en Abraham gekk með þeim til að fylgja þeim á veg. | 35bible-uedin
|
Yahweh said, "Will I hide from Abraham what I do, | Þá sagði Drottinn: "Skyldi ég dylja Abraham þess, sem ég ætla að gjöra, | 35bible-uedin
|
since Abraham has surely become a great and mighty nation, and all the nations of the earth will be blessed in him? | þar sem Abraham mun verða að mikilli og voldugri þjóð, og allar þjóðir jarðarinnar munu af honum blessun hljóta? | 35bible-uedin
|
For I have known him, to the end that he may command his children and his household after him, that they may keep the way of Yahweh, to do righteousness and justice; to the end that Yahweh may bring on Abraham that which he has spoken of him." | Því að ég hefi útvalið hann, til þess að hann bjóði börnum sínum og húsi sínu eftir sig, að þau varðveiti vegu Drottins með því að iðka rétt og réttlæti, til þess að Drottinn láti koma fram við Abraham það, sem hann hefir honum heitið." | 35bible-uedin
|
Yahweh said, "Because the cry of Sodom and Gomorrah is great, and because their sin is very grievous, | Og Drottinn mælti: "Hrópið yfir Sódómu og Gómorru er vissulega mikið, og synd þeirra er vissulega mjög þung. | 35bible-uedin
|
I will go down now, and see whether their deeds are as bad as the reports which have come to me. If not, I will know." | Ég ætla því að stíga niður þangað til þess að sjá, hvort þeir hafa fullkomlega aðhafst það, sem hrópað er um. En sé eigi svo, þá vil ég vita það." | 35bible-uedin
|
The men turned from there, and went toward Sodom, but Abraham stood yet before Yahweh. | Og mennirnir sneru í brott þaðan og héldu til Sódómu, en Abraham stóð enn þá frammi fyrir Drottni. | 35bible-uedin
|
Abraham drew near, and said, "Will you consume the righteous with the wicked? | Og Abraham gekk fyrir hann og mælti: "Hvort munt þú afmá hina réttlátu með hinum óguðlegu? | 35bible-uedin
|
What if there are fifty righteous within the city? Will you consume and not spare the place for the fifty righteous who are in it? | Vera má, að fimmtíu réttlátir séu í borginni. Hvort munt þú afmá þá og ekki þyrma staðnum vegna þeirra fimmtíu réttlátu, sem þar eru? | 35bible-uedin
|
Be it far from you to do things like that, to kill the righteous with the wicked, so that the righteous should be like the wicked. May that be far from you. Shouldn't the Judge of all the earth do right?" | Fjarri sé það þér að gjöra slíkt, að deyða hina réttlátu með hinum óguðlegu, svo að eitt gangi yfir réttláta og óguðlega. Fjarri sé það þér! Mun dómari alls jarðríkis ekki gjöra rétt?" | 35bible-uedin
|
Yahweh said, "If I find in Sodom fifty righteous within the city, then I will spare all the place for their sake." | Og Drottinn mælti: "Finni ég í Sódómu fimmtíu réttláta innan borgar, þá þyrmi ég öllum staðnum þeirra vegna." | 35bible-uedin
|
Abraham answered, "See now, I have taken it on myself to speak to the Lord, who am but dust and ashes. | Abraham svaraði og sagði: "Æ, ég hefi dirfst að tala við Drottin, þótt ég sé duft eitt og aska. | 35bible-uedin
|
What if there will lack five of the fifty righteous? Will you destroy all the city for lack of five?" He said, "I will not destroy it, if I find forty-five there." | Vera má, að fimm skorti á fimmtíu réttláta. Munt þú eyða alla borgina vegna þessara fimm?" Þá mælti hann: "Eigi mun ég eyða hana, finni ég þar fjörutíu og fimm." | 35bible-uedin
|
He spoke to him yet again, and said, "What if there are forty found there?" He said, "I will not do it for the forty's sake." | Og Abraham hélt áfram að tala við hann og mælti: "Vera má, að þar finnist ekki nema fjörutíu." En hann svaraði: "Vegna þeirra fjörutíu mun ég láta það ógjört." | 35bible-uedin
|
He said, "Oh don't let the Lord be angry, and I will speak. What if there are thirty found there?" He said, "I will not do it, if I find thirty there." | Og hann sagði: "Ég bið þig, Drottinn, að þú reiðist ekki, þó að ég tali. Vera má að þar finnist ekki nema þrjátíu." Og hann svaraði: "Ég mun ekki gjöra það, finni ég þar þrjátíu." | 35bible-uedin
|
He said, "See now, I have taken it on myself to speak to the Lord. What if there are twenty found there?" He said, "I will not destroy it for the twenty's sake." | Og hann sagði: "Æ, ég hefi dirfst að tala við Drottin! Vera má, að þar finnist ekki nema tuttugu." Og hann mælti: "Ég mun ekki eyða hana vegna þeirra tuttugu." | 35bible-uedin
|
He said, "Oh don't let the Lord be angry, and I will speak just once more. What if ten are found there?" He said, "I will not destroy it for the ten's sake." | Og hann mælti: "Ég bið þig, Drottinn, að þú reiðist ekki, þó að ég tali enn aðeins í þetta sinn. Vera má að þar finnist aðeins tíu." Og hann sagði: "Ég mun ekki eyða hana vegna þeirra tíu." | 35bible-uedin
|
Yahweh went his way, as soon as he had finished communing with Abraham, and Abraham returned to his place. | Og Drottinn fór í brott, er hann hafði lokið tali sínu við Abraham, en Abraham hvarf aftur heimleiðis. | 35bible-uedin
|
The two angels came to Sodom at evening. Lot sat in the gate of Sodom. Lot saw them, and rose up to meet them. He bowed himself with his face to the earth, | Englarnir tveir komu um kveldið til Sódómu. Sat Lot í borgarhliði. Og er hann sá þá, stóð hann upp í móti þeim og hneigði ásjónu sína til jarðar. | 35bible-uedin
|
and he said, "See now, my lords, please turn aside into your servant's house, stay all night, wash your feet, and you can rise up early, and go on your way." They said, "No, but we will stay in the street all night." | Því næst mælti hann: "Heyrið, herrar mínir, sýnið lítillæti og komið inn í hús þjóns ykkar, og verið hér í nótt og þvoið fætur ykkar. Getið þið þá risið árla á morgun og farið leiðar ykkar." En þeir sögðu: "Nei, við ætlum að hafast við á strætinu í nótt." | 35bible-uedin
|
He urged them greatly, and they came in with him, and entered into his house. He made them a feast, and baked unleavened bread, and they ate. | Þá lagði hann mikið að þeim, uns þeir fóru inn til hans og gengu inn í hús hans. Og hann bjó þeim máltíð og bakaði ósýrt brauð, og þeir neyttu. | 35bible-uedin
|
But before they lay down, the men of the city, the men of Sodom, surrounded the house, both young and old, all the people from every quarter. | En áður en þeir gengu til hvíldar, slógu borgarmenn, mennirnir í Sódómu, hring um húsið, bæði ungir og gamlir, allur múgurinn hvaðanæva. | 35bible-uedin
|
They called to Lot, and said to him, "Where are the men who came in to you this night? Bring them out to us, that we may have sex with them." | Og þeir kölluðu á Lot og sögðu við hann: "Hvar eru mennirnir, sem komu til þín í kveld? Leið þú þá út til vor, að vér megum kenna þeirra." | 35bible-uedin
|
Lot went out to them to the door, and shut the door after him. | Lot gekk þá út til þeirra, út fyrir dyrnar, og lokaði hurðinni að baki sér. | 35bible-uedin
|
He said, "Please, my brothers, don't act so wickedly. | Og hann sagði: "Fyrir hvern mun, bræður mínir, fremjið ekki óhæfu. | 35bible-uedin
|
See now, I have two virgin daughters. Please let me bring them out to you, and you may do to them what seems good to you. Only don't do anything to these men, because they have come under the shadow of my roof." | Sjá, ég á tvær dætur, sem ekki hafa karlmanns kennt. Ég skal leiða þær út til yðar, gjörið við þær sem yður gott þykir. Aðeins megið þér ekkert gjöra þessum mönnum, úr því að þeir eru komnir undir skugga þaks míns." | 35bible-uedin
|
They said, "Stand back!" Then they said, "This one fellow came in to live as a foreigner, and he appoints himself a judge. Now will we deal worse with you, than with them!" They pressed hard on the man Lot, and drew near to break the door. | Þá æptu þeir: "Haf þig á burt!" og sögðu: "Þessi náungi er hingað kominn sem útlendingur og vill nú stöðugt vera að siða oss. Nú skulum vér leika þig enn verr en þá." Og þeir gjörðu ákaflega þröng að honum, að Lot, og gengu nær til að brjóta upp dyrnar. | 35bible-uedin
|
But the men reached out their hand, and brought Lot into the house to them, and shut the door. | Þá seildust mennirnir út og drógu Lot til sín inn í húsið og lokuðu dyrunum. | 35bible-uedin
|
They struck the men who were at the door of the house with blindness, both small and great, so that they wearied themselves to find the door. | En þá, sem voru úti fyrir dyrum hússins, slógu þeir með blindu, smáa og stóra, svo að þeir urðu að gefast upp við að finna dyrnar. | 35bible-uedin
|
The men said to Lot, "Do you have anybody else here? Sons-in-law, your sons, your daughters, and whoever you have in the city, bring them out of the place: | Mennirnir sögðu við Lot: "Átt þú hér nokkra fleiri þér nákomna? Tengdasyni, syni, dætur? Alla í borginni, sem þér eru áhangandi, skalt þú hafa á burt héðan, | 35bible-uedin
|
for we will destroy this place, because the outcry against them has grown great before Yahweh that Yahweh has sent us to destroy it." | því að við munum eyða þennan stað, af því að hrópið yfir þeim fyrir Drottni er mikið, og Drottinn hefir sent okkur til að eyða borgina." | 35bible-uedin
|
Lot went out, and spoke to his sons-in-law, who were pledged to marry his daughters, and said, "Get up! Get out of this place, for Yahweh will destroy the city." But he seemed to his sons-in-law to be joking. | Þá gekk Lot út og talaði við tengdasyni sína, sem ætluðu að ganga að eiga dætur hans, og mælti: "Standið upp skjótt og farið úr þessum stað, því að Drottinn mun eyða borgina." En tengdasynir hans hugðu, að hann væri að gjöra að gamni sínu. | 35bible-uedin
|
When the morning came, then the angels hurried Lot, saying, "Get up! Take your wife, and your two daughters who are here, lest you be consumed in the iniquity of the city." | En er dagur rann, ráku englarnir eftir Lot og sögðu: "Statt þú upp skjótt! Tak þú konu þína og báðar dætur þínar, sem hjá þér eru, svo að þú fyrirfarist ekki vegna syndar borgarinnar." | 35bible-uedin
|
But he lingered; and the men grabbed his hand, his wife's hand, and his two daughters' hands, Yahweh being merciful to him; and they took him out, and set him outside of the city. | En er hann hikaði við, tóku mennirnir í hönd honum og í hönd konu hans og í hönd báðum dætrum hans, af því að Drottinn vildi þyrma honum, og leiddu hann út og létu hann út fyrir borgina. | 35bible-uedin
|
It came to pass, when they had taken them out, that he said, "Escape for your life! Don't look behind you, and don't stay anywhere in the plain. Escape to the mountains, lest you be consumed!" | Og er þeir höfðu leitt þau út, sögðu þeir: "Forða þér, líf þitt liggur við! Lít ekki aftur fyrir þig og nem hvergi staðar á öllu sléttlendinu, forða þér á fjöll upp, að þú farist eigi." | 35bible-uedin
|
Lot said to them, "Oh, not so, my lord. | Þá sagði Lot við þá: "Æ nei, herra! | 35bible-uedin
|
See now, your servant has found favor in your sight, and you have magnified your loving kindness, which you have shown to me in saving my life. I can't escape to the mountain, lest evil overtake me, and I die. | Sjá, þjónn þinn hefir fundið náð í augum þínum, og þú hefir sýnt á mér mikla miskunn að láta mig halda lífi. En ég get ekki forðað mér á fjöll upp, ógæfan getur komið yfir mig og ég dáið. | 35bible-uedin
|
See now, this city is near to flee to, and it is a little one. Oh let me escape there (isn't it a little one?), and my soul will live." | Sjá, þarna er borg í nánd, þangað gæti ég flúið, og hún er lítil. Ég vil forða mér þangað - er hún ekki lítil? - og ég mun halda lífi." | 35bible-uedin
|
He said to him, "Behold, I have granted your request concerning this thing also, that I will not overthrow the city of which you have spoken. | Drottinn sagði við hann: "Sjá, ég hefi einnig veitt þér þessa bæn, að leggja ekki í eyði borgina, sem þú talaðir um. | 35bible-uedin
|
Hurry, escape there, for I can't do anything until you get there." Therefore the name of the city was called Zoar. | Flýt þér! Forða þér þangað, því að ég get ekkert gjört, fyrr en þú kemst þangað." Vegna þessa nefna menn borgina Sóar. | 35bible-uedin
|
The sun had risen on the earth when Lot came to Zoar. | Sólin var runnin upp yfir jörðina, er Lot kom til Sóar. | 35bible-uedin
|
Then Yahweh rained on Sodom and on Gomorrah sulfur and fire from Yahweh out of the sky. | Og Drottinn lét rigna yfir Sódómu og Gómorru brennisteini og eldi frá Drottni, af himni. | 35bible-uedin
|
He overthrew those cities, all the plain, all the inhabitants of the cities, and that which grew on the ground. | Og hann gjöreyddi þessar borgir og allt sléttlendið og alla íbúa borganna og gróður jarðarinnar. | 35bible-uedin
|
But his wife looked back from behind him, and she became a pillar of salt. | En kona hans leit við að baki honum og varð að saltstöpli. | 35bible-uedin
|
Abraham got up early in the morning to the place where he had stood before Yahweh. | Abraham gekk snemma morguns þangað, er hann hafði staðið frammi fyrir Drottni. | 35bible-uedin
|
He looked toward Sodom and Gomorrah, and toward all the land of the plain, and looked, and saw that the smoke of the land went up as the smoke of a furnace. | Og hann horfði niður á Sódómu og Gómorru og yfir allt sléttlendið og sá, að reyk lagði upp af jörðinni, því líkast sem reykur úr ofni. | 35bible-uedin
|
It happened, when God destroyed the cities of the plain, that God remembered Abraham, and sent Lot out of the middle of the overthrow, when he overthrew the cities in which Lot lived. | En er Guð eyddi borgirnar á sléttlendinu, minntist Guð Abrahams og leiddi Lot út úr eyðingunni, þá er hann lagði í eyði borgirnar, sem Lot hafði búið í. | 35bible-uedin
|
Lot went up out of Zoar, and lived in the mountain, and his two daughters with him; for he was afraid to live in Zoar. He lived in a cave with his two daughters. | Lot fór frá Sóar upp á fjöllin og staðnæmdist þar og báðar dætur hans með honum, því að hann óttaðist að vera kyrr í Sóar, og hann hafðist við í helli, hann og báðar dætur hans. | 35bible-uedin
|
The firstborn said to the younger, "Our father is old, and there is not a man in the earth to come in to us in the way of all the earth. | Þá sagði hin eldri við hina yngri: "Faðir okkar er gamall, og enginn karlmaður er eftir á jörðinni, sem samfarir megi við okkur hafa, eins og siðvenja er til alls staðar á jörðinni. | 35bible-uedin
|
Come, let's make our father drink wine, and we will lie with him, that we may preserve our father's seed." | Kom þú, við skulum gefa föður okkar vín að drekka og leggjast hjá honum, að við megum kveikja kyn af föður okkar." | 35bible-uedin
|
They made their father drink wine that night: and the firstborn went in, and lay with her father. He didn't know when she lay down, nor when she arose. | Síðan gáfu þær föður sínum vín að drekka þá nótt, og hin eldri fór og lagðist hjá föður sínum. En hann varð hvorki var við, að hún lagðist niður, né að hún reis á fætur. | 35bible-uedin
|
It came to pass on the next day, that the firstborn said to the younger, "Behold, I lay last night with my father. Let us make him drink wine again, tonight. You go in, and lie with him, that we may preserve our father's seed." | Og morguninn eftir sagði hin eldri við hina yngri: "Sjá, í nótt lá ég hjá föður mínum. Við skulum nú einnig í nótt gefa honum vín að drekka. Far þú síðan inn og leggst hjá honum, að við megum kveikja kyn af föður okkar." | 35bible-uedin
|
They made their father drink wine that night also. The younger went and lay with him. He didn't know when she lay down, nor when she got up. | Síðan gáfu þær föður sínum vín að drekka einnig þá nótt, og hin yngri tók sig til og lagðist hjá honum. En hann varð hvorki var við, að hún lagðist niður, né að hún reis á fætur. | 35bible-uedin
|
Thus both of Lot's daughters were with child by their father. | Þannig urðu báðar dætur Lots þungaðar af völdum föður síns. | 35bible-uedin
|
The firstborn bore a son, and named him Moab. He is the father of the Moabites to this day. | Hin eldri ól son og nefndi hann Móab. Hann er ættfaðir Móabíta allt til þessa dags. | 35bible-uedin
|
The younger also bore a son, and called his name Ben Ammi. He is the father of the children of Ammon to this day. | Og hin yngri ól einnig son og nefndi hann Ben-Ammí. Hann er ættfaðir Ammóníta allt til þessa dags. | 35bible-uedin
|
Abraham traveled from there toward the land of the South, and lived between Kadesh and Shur. He lived as a foreigner in Gerar. | Nú flutti Abraham sig þaðan til Suðurlandsins og settist að milli Kades og Súr og dvaldist um hríð í Gerar. | 35bible-uedin
|
Abraham said about Sarah his wife, "She is my sister." Abimelech king of Gerar sent, and took Sarah. | Og Abraham sagði um Söru konu sína: "Hún er systir mín." Þá sendi Abímelek konungur í Gerar menn og lét sækja Söru. | 35bible-uedin
|
But God came to Abimelech in a dream of the night, and said to him, "Behold, you are a dead man, because of the woman whom you have taken. For she is a man's wife." | En Guð kom til Abímeleks í draumi um nóttina og sagði við hann: "Sjá, þú skalt deyja vegna konu þeirrar, sem þú hefir tekið, því að hún er gift kona." | 35bible-uedin
|
Now Abimelech had not come near her. He said, "Lord, will you kill even a righteous nation? | En Abímelek hafði ekki komið nærri henni. Og hann sagði: "Drottinn, munt þú einnig vilja deyða saklaust fólk? | 35bible-uedin
|
Subsets and Splits
No community queries yet
The top public SQL queries from the community will appear here once available.